Elliðabraut 8-14
Lögð fram fyrirspurn og kynnt í Skipulagsráði tillaga ateliers varðandi mögulegar breytingar á aðalskipulagi Elliðabrautar 8-10 og 12-14,sem felst í að lóðin verði nýtt undir íbúðir í stað létts iðnaðar, samkvæmt tillögu Atelier arkitekta að fyrirkomulagi íbúðarbyggðar .
Gert er að ráð fyrir allt að 80 íbúðum á reitnum.