Íbúðarhús

 

Tökum að okkur mismunandi verkefni einbýlishús ,nýbyggingar, viðbyggingar og endurbætur. Fjölbreytileg innanhús og húsgagnahönnun hefur einnig verið ríkjandi þáttur í starfsemi okkar. Leggjum áherslu á vel hugsaðar lausnir með sigildri hönnun.