Innréttingar

Öll okkar verkefni hvort sem þau eru lítil eða stór eru meðhöndluð af virðingu og alúð. Viðfangsefni okkar eru áskorun og ögrun að frumlegri nýjungjarnri hönnun Þar sem þarfir hvers og eins varðandi úrlausnir eru virtar.